Smásjá, skráð e. hlutv.
Varðveitt hjá
Sjóminjasafn Austurlands
Smásjáin var notuð á heilsugæslu til að rannsaka sýkla og bakteríur. Úr fórum Einars Ástráðssonar sem var héraðslæknir á Eskifirði 1931-1957. Gefendur eru dætur hans.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1990-252
Stærð
15 x 21 x 37 cm
Lengd: 15 Breidd: 21 Hæð: 37 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Undirskrá: Lækningaminjar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Smásjá, skráð e. hlutv.



