Saumavélafótur

Þessi saumavél er frá Líkkistuvinnustofu Jóhannesar Hermundssonar á Akureyri. Eiginkona Jóhannesar (Gósa), saumaði með þessari vél innan í líkkisturnar Jóhannes lærði trésmíðar hjá föður sínum, Hermundi Jóhannessyni trésmið, og eru sum verkfæri líkkistuvinnustofunnar frá Hermundi. Jóhannes Hermundsson hætti rekstri vinnustofunnar árið 2002.

Aðrar upplýsingar

Elna Sviss, Hlutinn gerði
Anna Hermannsdóttir, Notandi
Gefandi:
Anna Hermannsdóttir
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2010-2526
Stærð
109 x 49 x 75 cm Lengd: 109 Breidd: 49 Hæð: 75 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Saumavélafótur
Efnisorð:
Saumavél