Saumavélafótur

Varðveitt hjá
Iðnaðarsafnið á Akureyri
Þessi saumavél er frá Líkkistuvinnustofu Jóhannesar Hermundssonar á Akureyri. Eiginkona Jóhannesar (Gósa), saumaði með þessari vél innan í líkkisturnar
Jóhannes lærði trésmíðar hjá föður sínum, Hermundi Jóhannessyni trésmið, og eru sum verkfæri líkkistuvinnustofunnar frá Hermundi. Jóhannes Hermundsson hætti rekstri vinnustofunnar árið 2002.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2010-2526
Stærð
109 x 49 x 75 cm
Lengd: 109 Breidd: 49 Hæð: 75 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti



