Nál, skráð e. hlutv.

Þorskhausanál. Var notuð þegar þorskhausar voru þræddir á band til þurrkunar. Gefandi fann nálina í gömlu sjóhúsi á Vestfjörðum.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 1992-140
Stærð
60 x 1.5 cm Lengd: 60 Breidd: 1.5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti