Baðbursti

Varðveitt hjá
Iðnaðarsafnið á Akureyri
Tréhaus með nælonhárum. Skaftið vantar.
Kristján Tryggvason lenti í slysi aðeins 13 ára gamall sem orsakaði að hann missti sjónina. Hann fór í Blindraskólann í Reykjavík og stundaði þar nám í nokkur ár. Þar lærði hann körfu- og dýnugerð sem síðar varð ævistarf hans (mbl.is., 2008). Kristján gerði einnig bursta, springdýnur og bastvöggur; sem voru mjög vinsælar sökum þess að þær voru á hjólum og voru léttar og þægilegar.
Aðrar upplýsingar
Kristján Tryggvason, Hlutinn gerði
Dívanavinnustofa K.T., Hlutinn gerði
Gefandi: Alda Hrönn Kristjánsdóttir
Dívanavinnustofa K.T., Hlutinn gerði
Gefandi: Alda Hrönn Kristjánsdóttir
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2020-33
Stærð
13 x 7 x 4.5 cm
Lengd: 13 Breidd: 7 Hæð: 4.5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Baðbursti
Heimildir
mbl.is. (2008, 5. júní). Minningargrein. Sótt af https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1219718/



