Dúngrind frá Ásbúðum

1870 - 1940
Varðveitt hjá
Byggðasafnið Reykjum
Dúngrind af sömu gerð og nr. 599. En tréramminn er þykkari og grindin eyddari. Einnig er tölverður skítur á böndunum. Ekkert skaft er á rónni. Hún er gefin safninu af Ásmundi Árnasyni Ásbúðum Skaga

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Dúngrind frá Ásbúðum
Ártal
1870 - 1940
Safnnúmer
Safnnúmer A: 601
Stærð
58 x 0 cm Lengd: 58 cm
Staður
Staður: Ásbúðir, 545-Skagaströnd, Húnabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Dúngrind
Heimildir
Safnskrá Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna. Bók nr. II.

Upprunastaður

66°7'21.2"N 20°10'31.8"W