Jakki
1890 - 1900

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Jakki og vesti frá sparifötum Guðlaugs
Ásmundssonar bónda í Fremstafelli í Kinn (bjó þar 1892-1910).
Kona hans, Anna Sigurðardóttir
spann bandið en Guðlaugur óf sjálfur dúkinn. Ekki er vitað um gefandann
né hvenær þau voru gefin
en var komið fyrir 1987.
Aðrar upplýsingar
Guðlaugur Ásmundsson, Notandi
Ártal
1890 - 1900
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1272
Staður
Staður: Fremstafell 1, Fremsta-Fell 1, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Jakki
Upprunastaður
65°43'24.7"N 17°33'18.8"W