Borð

1880 - 1900
Stærð á plötu: Lengd 85 cm, br. 48 cm - er á stólum með einni uppistöðu í miðju og langslá sporaðri í gegn, festri með loku öðru megin en brotin af hinum megin. Hornklossar til styrktar langslá við stóla hvoru megin. Skúffa undir plötu 45 x 42 cm og 12.5 cm djúp. Er með skrá en spor fyrir læsingarjárn brotið úr plötunni. Hæð á borði frá gólfi 73 cm.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1880 - 1900
Safnnúmer
Safnnúmer A: 518
Stærð
85 x 48 x 0 cm Lengd: 85 Breidd: 48 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Reykjahlíð 1, 660-Mývatni, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Borð

Upprunastaður

65°38'35.5"N 16°54'37.6"W