Skeggbolli, drykkjarílát

1880 - 1890
Skeggbolli - hvítur og gylltur með upphleyptri skreytingu. Heill og óskemmdu. Hæð á bolla 7,5 cm - þvermál 8,5 cm þvermál á undirskál 14,5 cm

Aðrar upplýsingar

Ártal
1880 - 1890
Safnnúmer
Safnnúmer A: 851
Staður
Staður: Hólar Laxárdal, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°42'54.5"N 17°12'35.0"W