Stóll, úr kirkju

1880 - 1890
H. 79 cm, H. á framstuðul 38.5, Br. um setu 42.5 cm aftan, 41.5 framan, L. á setu 39 cm. Seta riðuð úr hrosshári, sem dregið er í göt á rammaslánum. Fætur úr birki, annað úr furu. Blómaskreyting (blaðflétun) útskorin á bakfjöl. Á þverfjölina, framan skorið í efri línu; Guðrún Sigurðardóttir, með höfðaletri,en í neðri l. DAG 10 NOVEMBER ATJAN HUNDRUD 52.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1880 - 1890
Safnnúmer
Safnnúmer A: 21
Stærð
42.5 x 39 x 79 cm Lengd: 42.5 Breidd: 39 Hæð: 79 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Þingeyjarsveit, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti