Æðarfugl
1880 - 1890

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Æðarbliki -"lokkfugl". L. 33 cm. H. um 16 cm, skorinn út í tré af Guðmundi Pálssyni bíldskera fyrir Friðjón Jónsson bónda á Sandi, afa gefandans. Var ætlaður til þess að laða fugl að varplöndum. Málaður í eðlilegum litum og var á fótum sem nú eru dottnir af. Nef hefur verið aukið, en aukinn er dottinn af. Fuglinn var hafður í varphólma í Skjálfandafljóti. Danskir veiðimenn sem skutu fugla fyrir Náttúrugripasafnið í Kaupmannahöfn, tóku hanns fyrir lifandi fugl og skutu á hann. Svo sýndist hann eðlilegur skv. sögunni.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1880 - 1890
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 699
Stærð
33 x 16 cm
Lengd: 33 Breidd: 16 cm
Staður
Staður: Sandur 1, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Æðarfugl
Upprunastaður
65°57'24.8"N 17°32'53.7"W





