Skatthol

1840
Skatthol, íslensk smíði, úr furu. Stærð: br. 81 cm, þykkt 29 cm, hæð 97 cm, þykkt efst 25 cm. Neðan hallloku þrjár skúffur, sú efsta grunn og er sú skúffa undirstaða hallloku þegar hún er lögð niður. Skattholið allt eikarmálað. Á hallloku eru til hægri starfir. B.B., til vinstri ártal 1840 og í miðju rós. Undir hallloku eru 6 skúffur, 3 hvorum megin og lokað hólf á milli þeirra. Skattholið er vel með farið og sér lítið á því. Gefið af  Önnu Benediktsdóttur frá Breiðuvík til minningar um foreldra hennar, Benedikt Benediktsson og Þorbjörgu Jónsdóttur frá Breiðuvík.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1840
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1182
Stærð
81 x 29 x 97 cm Lengd: 81 Breidd: 29 Hæð: 97 cm
Staður
Staður: Breiðavík, 641-Húsavík, Tjörneshreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skatthol

Upprunastaður

66°11'0.9"N 17°9'33.3"W