Merkurmál
1820 - 1830

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Merkurmál - Stærð: hæð 9.5 cm, þvermál um botn 10.3 cm, um op 9.3cm. Smíðað úr tré með trébotnsgjörðum, járngjörð í miðju en vantar opgjörð. Víðara um botninn en op. Málið var gjöf til móður Maríu frá Sigurlaugu Guðlaugsdóttur, síðari konu Indriða Ólafssonar bónda í Garði í Aðaldal. Ekki yngra en frá 1830.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: María Jónasdóttir
Ártal
1820 - 1830
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 499
Staður
Staður: Krosshús, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Merkurmál
Upprunastaður
66°9'44.8"N 17°50'36.8"W