Prjónastokkur

1818
Prjónastokkur, lengd 27.5 cm, br. 4.5 cm. Smíðaður úr furu, holaður innan, og var með hleypiloki sem nú er glatað. Kemur úr búi Sigurlaugar Ólafsdóttur á Hofsstöðum í Mývatnssveit, smíðaður af móðurbróður hennar Jóni ? árið 1818.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1818
Safnnúmer
Safnnúmer A: 444
Stærð
27.5 x 4.5 cm Lengd: 27.5 Breidd: 4.5 cm
Staður
Staður: Krosshús, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Prjónastokkur

Upprunastaður

66°9'44.8"N 17°50'36.8"W