Prjónastokkur
1818

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Prjónastokkur, lengd 27.5 cm, br. 4.5 cm. Smíðaður úr furu, holaður innan, og var með hleypiloki sem nú er glatað. Kemur úr búi Sigurlaugar Ólafsdóttur á Hofsstöðum í Mývatnssveit, smíðaður af móðurbróður hennar Jóni ? árið 1818.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1818
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 444
Stærð
27.5 x 4.5 cm
Lengd: 27.5 Breidd: 4.5 cm
Staður
Staður: Krosshús, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Prjónastokkur
Upprunastaður
66°9'44.8"N 17°50'36.8"W



