Kotra
1800

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Plata úr hvalbeini, rennd og strikuð, þvermál 5.6 cm, þykkt 1.5 cm. Fundin í mjög gömlum öskuhaug um 1910. Líklega mjög gömul.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Bjartmar Guðmundsson
Ártal
1800
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 700
Stærð
5.6 x 1.5 cm
Lengd: 5.6 Breidd: 1.5 cm
Staður
Staður: Sandur 1, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kotra
Upprunastaður
65°57'24.8"N 17°32'53.7"W
