Mörklemmur

Mörklemmur úr þunnum fjölum, 9.2 cm breiðum og eru þær styrktar með slám sem negldar eru eftir endilangri upphlið. Þvert yfir arma , 10.2 cm frá neðri enda, eru negldar mjög þunnar fjalir 23.5 x 13.5 cm, rúmuð horn og 5 göt á hverjum enda, sem út af örmunum stendur. Göt á neðri enda, sem kaðli er bundið í og gerir hann hjörin. Efri endi sniðinn í handföng. Lengd á örmum 81.5 cm.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 996
Stærð
23.5 x 13.5 x 10.2 cm Lengd: 23.5 Breidd: 13.5 Hæð: 10.2 cm
Staður
Staður: Þverá, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Mörklemmur

Upprunastaður

65°43'51.9"N 17°14'40.7"W