Prestakragajárn

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Járnáhald, sívalningur 8.5 cm á lengd, um 2 cm í þvermál, heldur mjórri í annan endann og holur inn (lokaður í mjórri endann) Á er skaft 13 cm langt og á því skrúfnagli. Hluturinn álitinn hafa verið notaður við að strekkja (stífa) prestakraga.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Jónas Snorrason
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 212
Staður
Staður: Þverá, 641-Húsavík, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Prestakragajárn
Upprunastaður
65°43'51.9"N 17°14'40.7"W
