Kista, úr kirkju

Kista. L. 140 cm, Breidd í botn 51 cm, breidd í op 43.5 cm. Hæð 46 cm. Allt utanmál. Handraði í öðrum enda og gróp eftir hólf í hinum. Kistan er úr furu og eitt borð í hvori hlið, botni og loki, nema hvað önnur hlið er aukin með mjóum renningi.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 972
Stærð
140 x 51 x 46 cm Lengd: 140 Breidd: 51 Hæð: 46 cm
Staður
Staður: Stafn 1, Þingeyjarsveit
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn S-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°37'40.8"N 17°19'17.2"W