Uppfærsluspaði, til matreiðslu

Varðveitt hjá
Menningarmiðstöð Þingeyinga
Uppfærsluspaði úr íslensku birki. Kemur úr búi Páls Jóhannessonar hreppstjóra, f. 1861, og Guðrúnar Kristjánsdóttur húsfreyju, f. 1851, sem bjuggu á Austaralandi í Öxarfirði árin 1888-1937 og áður að Arnanesi árin 1884-1888.
Einn af þeim munum sem Ragnar Ásgeirsson safnaði í N-Þingi haustið 1959 til væntanlegs byggðasafns.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1959-29-1
Stærð
27 x 9 cm
Lengd: 27 Breidd: 9 cm
Staður
Staður: Austaraland, 671-Kópaskeri, Norðurþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Uppfærsluspaði, til matreiðslu
Upprunastaður
66°0'19.7"N 16°25'23.4"W
