Gólfmotta

Gólfmotta,unnin úr fjölmörgum litlum pjötlum, sem hver og ein er útsaumuð. Unnin af Unni Árnadóttur ( 1900- 1987 ) frá Valþjófsstöðum.

Aðrar upplýsingar

Unnur Árnadóttir, Hlutinn gerði
Safnnúmer
Safnnúmer B: 1991-150-1
Stærð
126 x 60 cm Lengd: 126 Breidd: 60 cm
Staður
Staður: Valþjófsstaðir II, 671-Kópaskeri, Norðurþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn N-Þingeyinga
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Gólfmotta

Upprunastaður

66°14'3.9"N 16°25'12.7"W