Tommustokkur

Óvenjulegur tommustokkur með centimetrum öðru megin en dönskum og enskum tommum hinum megin. Gefandi eignaðist stokkinn í æsku, á Leirhöfn á Melrakkasléttu.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2002-60
Stærð
200 x 0 cm Lengd: 200 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Tommustokkur