Sundmót
13.06.1987

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalamanna
Frá vinstri. Óþekkt, Þrymur G. Sveinsson í Miðhúsum (í bakgrunni), Eyþór Jónasson í Kötlulandi (svartur jakki og gallabuxur) og óþekktur
Sundmót UDN 13. júní 1987 í Grettislaug, Reykhólum, Austur-Barðastrandarsýslu.
Ljósmyndasafn Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN)
Aðrar upplýsingar
Ártal
13.06.1987
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-5-291
Stærð
10 x 15 cm
Staður
Staður: Grettislaug/Reykhólar, 380-Reykhólahreppi, Reykhólahreppur
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn myndaskrá
Flokkun
Efnisorð / Heiti
Heimildir
SJ 17.1.2025.
Upprunastaður
65°26'58.0"N 22°12'39.6"W
