Símastóll

1965
Símastóllinn er brúnn að lit með hliðarborði. Hliðarborðið er með skúffu. Áklæðið er rústrautt ullaráklæði frá ullarverksmiðjunni Gefjuni. Þetta húsgagn var notað um árabil af eiganda. Mjög vel með farið. Nýlegt áklæði. 

Aðrar upplýsingar

Valbjörk hf., Hlutinn gerði
Gefandi:
Guðný Matthíasdóttir
Ártal
1965
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2005-1688
Stærð
100 x 65 x 70 cm Lengd: 100 Breidd: 65 Hæð: 70 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Símastóll