Seðill, peninga-
1968
Varðveitt hjá
Myntsafn Seðlabanka og Þjms
500 krónu seðill úr seðlaröð Seðlabanka Íslands.
Auglýsing nr. 96 / 29. apríl 1968 um útgáfu nýs 500 króna seðils samkvæmt
lögum um Seðlabanka Íslands og lögum um gjaldmiðil Íslands.
Seðlabanki Íslands var gerður að sjálfstæðri stofnun
með lögum nr. 10 / 29. mars 1961. Bankinn hóf starfsemi
sína 7. apríl sama ár.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1968
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: ISB-389
Stærð
70 x 150 mm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Safn Íslandsbanka
Áletrun / Áritun
Myntmerki
Myntmerki
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Seðill, peninga-
Myndefni: Sjómaður
Myndefni: Ártal
Myndefni: Tölustafur
Myndefni: Bókstafur
Myndefni: Skip
Myndefni: Sjómaður
Myndefni: Ártal
Myndefni: Tölustafur
Myndefni: Bókstafur
Myndefni: Skip
Útgáfa / Sería
F1171600
Gjaldmiðill
Nafnverð: 500 Króna/-ur
Heimildir
Opinber gjaldmiðill á Íslandi Útgáfa og auðkenni íslenskra seðla og myntar, Reykjavík 2002
Reglugerð nr. 52 / 24. maí 1962 fyrir Seðlabanka Íslands [III. kafli:
Seðlaútgáfa og mynt].
Lög nr. 22 / 23. apríl 1968 um gjaldmiðil Íslands.
Reglugerð nr. 809 / 31. des. 1981 fyrir Seðlabanka Íslands [III.
kafli: Seðlaútgáfa og mynt].
Lög nr. 36 / 5. maí 1986 um Seðlabanka Íslands [II. kafli:
Seðlaútgáfa og mynt].
Reglugerð nr. 470 / 14. nóv. 1986 fyrir Seðlabanka Íslands [II. kafli:
Seðlaútgáfa og mynt].
Lög nr. 36 / 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands [II. kafli: Útgáfa
seðla og myntar].
Gildislok 1. seðlaraðar
Lög nr. 35 / 29. maí 1979 um breytt verðgildi íslensks gjaldmiðils.
Reglugerð nr. 564 / 7. nóv. 1980 um almenna innköllun myntar og
peningaseðla.
Auglýsing Seðlabanka Íslands 17. nóv. 1980: Almenn innköllun
peningaseðla og myntar. Lögbbl. 5. des. 1980.
Innlausnarfrestur: til og með 30. júni 1981 á 1/100 af nafnverði og
gagnvart Seðlabanka Íslands til og með 31. des. 1982.
Sjá að öðru leyti gildislok 10 kr. seðils og 25 kr. seðils.



