Seðill, peninga-
1960
Varðveitt hjá
Myntsafn Seðlabanka og Þjms
25 krónu seðill úr seðlaröð Landsbanka Íslands - Seðlabanka.
Seðlar gefnir út samkvæmt lögum nr. 63 / 21. júní 1957
um Landsbanka Íslands.
Með lögum nr. 63 / 21. júní 1957 var Landsbanka Íslands
skipt í tvo sjálfstæða hluta, viðskiptabanka og
seðlabanka, og laut hvor sinni framkvæmdastjórn.
Aðrar upplýsingar
Teiknari: Halldór Pétursson
Mynts.prentsm.: Bradbury Wilkinson & Co
Útgefandi: Landsbanki Íslands - Seðlabankinn
Mynts.prentsm.: Bradbury Wilkinson & Co
Útgefandi: Landsbanki Íslands - Seðlabankinn
Ártal
1960
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: ISB-360
Stærð
70 x 130 mm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Safn Íslandsbanka
Áletrun / Áritun
Myntmerki
Myntmerki
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Seðill, peninga-
Myndefni: Bókstafur
Myndefni: Landslag
Myndefni: Ártal
Myndefni: Tölustafur
Myndefni: Bókstafur
Myndefni: Landslag
Myndefni: Ártal
Myndefni: Tölustafur
Útgáfa / Sería
C 000401
Gjaldmiðill
Nafnverð: 25 Króna/-ur
Heimildir
Opinber gjaldmiðill á Íslandi Útgáfa og auðkenni íslenskra seðla og myntar, Reykjavík 2002
Auglýsing Viðskiptamálaráðuneytis 4. maí 1960 um útgáfu nýrra 5,
10, 25, 100 og 1000 króna bankaseðla samkvæmt lögum um
Landsbanka Íslands. Lögbbl. 7. maí s.á.
Gildislok 25 kr. seðils
Reglugerð nr. 37 / 2. febr. 1973 um innköllun 25 krónu peningaseðla.
Auglýsing Seðlabanka Íslands 15. maí 1973 um innköllun 25 krónu
peningaseðla. Lögbbl. 16. maí s.á. 45 Innlausnarfrestur: til og með 14. maí 1974 og gagnvart Seðlabanka Íslands eigi skemur en til og með 14. maí 1975.
Gildislok 1. seðlaraðar
Reglugerð nr. 564 / 7. nóv. 1980 um almenna innköllun myntar og
peningaseðla.
Auglýsing Seðlabanka Íslands 17. nóv. 1980: Almenn innköllun
peningaseðla og myntar. Lögbbl. 5. des. s.á.
Innlausnarfrestur: til og með 30. júní 1981 og gagnvart Seðlabanka
Íslands til og með 31. des. 1982.



