Leikföng

Innkaupakerra á tveimur hjólum, til að draga á eftir sér. Á kerrunni er köflótt innkaupaskjóða.  Eigandi kerrunar var Árný Guðmundsdóttir, en foreldrar hennar - þau Guðmundur Guðmarsson og Helga Aðalsteinsdóttir gáfu safninu gripinn.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Leikföng
Safnnúmer
Safnnúmer A: 4396
Staður
Núverandi sveitarfélag: Borgarbyggð, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Leikfang
Efnisorð:
Leikfangakerra