Peysuföt

01.01.1905
Þórdís Þorkelsdóttir, Axel Þorkelsson og Kristín Þorkelsdóttir, Nýlendurgötu 22, Reykjavík, 1905. Ljósmynd úr safni Þorkels Sigurðssonar (1923-2015), trésmiðar í Reykjavík. Hann var kvæntur Þorbjörgu Guðmundsdóttur. Þorkell var sonur Sigurðar Guðmundssonar (1888-1982) og Kristínar Þorkelsdóttur (1894-1981), bænda að Kolsstöðum í Hvítársíðu 1918-1960. Kristín var áður gift Bergi Sæmundssyni frá Heiði á Langanesi en hamm dó eftir stutta sambúð. Þau áttu dótturina Oddnýju Bergsdóttur (1915-2004). Kristín og Sigurður áttu fimm börn: Berg (1919-1992) bifreiðarstjóra, Ragnheiði (1921-2014), Þorkel (1923-2015) trésmið í Reykjavík, Guðmund (1931-1982) bóndi að Kolsstöðum, Sigurð (1933-2017) hestahirði og tamningarmann og Ásgeir (1936-) pípulagningarmann í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Ártal
01.01.1905
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2018-20-31
Stærð
14.5 x 10.2 cm
Staður
Staður: Nýlendugata 22, 101-Reykjavík, Reykjavíkurborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Ljósmyndasafn Borgarfjarðar
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Peysuföt
Myndefni:
Spariföt
Myndefni:
Systkin

Upprunastaður

64°9'3.8"N 21°56'52.7"W