Brúða, sem leikfang, án fata

1975 - 1982
Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Dúkka úr plasti, stúlka með kött og pela. Upphaflega hefur dúkkan verið máluð en málningin hefur að langmestu leyti flagnað af. Dúkkan hefur verið notuð mjög lengi eða frá tímum gamla Brimvers á Eyrarbakka.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1975 - 1982
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2017-3-3
Stærð
18.5 x 0 cm Lengd: 18.5 cm
Staður
Staður: Brimver, 820-Eyrarbakka, Sveitarfélagið Árborg
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti