Ljósmynd, með ramma

1957
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Stór ljósmynd af Jóhanni Svarfdælingi þar sem hann stendur fyrir framan húsvagn sinn. Myndin er að öllum líkindum tekin árið 1957. Sama mynd og BDH-2005-1-40. Gefendur eru öll systkini Jóhanns.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1957
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2005-1-45
Stærð
51 x 42 x 0 cm Lengd: 51 Breidd: 42 Hæð: 0 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Dalvíkurbyggð, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti