Veggteppi

1950
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Útsaumað veggteppi í dökkbláan ullarjafa. Á myndinni er sporöskjulaga munsturbekkur og innan í honum er danspar. Samkvæmt aðfangabók heitir myndin Dansparið. Jafinn er strengdur utan um viðarramma og heftaður á.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1950
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1452
Stærð
100 x 79.8 x 0 cm Lengd: 100 Breidd: 79.8 Hæð: 0 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Dalvíkurbyggð, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Veggteppi