Eldhúsklukka

1935 - 1990
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Eldhúsklukka úr búi gefanda og eiginkonu hans. Er úr leir og hvít að lit með bláum myndum. Tölustafir og vísar eru svartir að lit.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1935 - 1990
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1485
Stærð
24.5 x 24.3 x 0 cm Lengd: 24.5 Breidd: 24.3 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Bjarkarbraut 1, 620-Dalvík, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Eldhúsklukka

Upprunastaður

65°58'17.3"N 18°31'51.6"W