Dúkur, óþ. notk.

1920 - 1980
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Dúkur úr drapplitum jafa með marglitum útsaumi. Ingibjörg Halldórsdóttir saumaði dúkinn en hún var dóttir Halldórs.Kom ásamt fleiri munum úr eigu Halldórs Halldórssonar söðlasmiðs frá Urðum í Svarfaðardal og fjölskyldu hans. Halldór fæddist 5. okt. 1878, dó 2. sept. 1964 á Akureyri. Gefandi er barnabarn hans. Halldór bjó og starfaði lengst af í Strandgötunni á Akureyri.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1920 - 1980
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1819
Stærð
42.7 x 29.2 x 0 cm Lengd: 42.7 Breidd: 29.2 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Strandgata 17, 600-Akureyri, Akureyrarbær
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti

Upprunastaður

65°41'2.6"N 18°5'21.2"W