Bollabakki

1920 - 1942
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Á bollabakkanum eru 2 höldur úr málmi. Ramminn utan um bakkann er úr viði sem klæddur er málmþynnu. Í botni bakkans er útsaumað stykki með mörgum litum og myndar einskonar tiglamunstur. Fanney Bergsdóttir saumaði stykkið með kelinsaum. Yfir útsauminum er glerplata. Jón Stefánsson smíðaði bakkann.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1920 - 1942
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1961
Stærð
43.5 x 25.3 x 3.8 cm Lengd: 43.5 Breidd: 25.3 Hæð: 3.8 cm
Staður
Staður: Hvoll, Karlsrauðatorg 7, 620-Dalvík, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bollabakki

Upprunastaður

65°58'26.4"N 18°31'58.1"W