Bollabakki
1920 - 1942

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Á bollabakkanum eru 2 höldur úr
málmi. Ramminn utan um bakkann er úr viði sem klæddur er málmþynnu. Í botni
bakkans er útsaumað stykki með mörgum litum og myndar einskonar tiglamunstur.
Fanney Bergsdóttir saumaði stykkið með kelinsaum. Yfir útsauminum
er glerplata. Jón Stefánsson smíðaði bakkann.
Aðrar upplýsingar
Fanney Stefanía Bergsdóttir, Hlutinn gerði
Jón Emil Stefánsson, Hlutinn gerði
Gefandi: Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir
Jón Emil Stefánsson, Hlutinn gerði
Gefandi: Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir
Ártal
1920 - 1942
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1961
Stærð
43.5 x 25.3 x 3.8 cm
Lengd: 43.5 Breidd: 25.3 Hæð: 3.8 cm
Staður
Staður: Hvoll, Karlsrauðatorg 7, 620-Dalvík, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Bollabakki
Upprunastaður
65°58'26.4"N 18°31'58.1"W
