Skautar
1900 - 1930

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Skautarnir eru lélegir, timbrið slitið, járnið ryðgað og leðurólar slitnar af. Járnin eru alls um 38 cm löng, 26 cm þá hringbeyging í lítið auga. Grafið hefur verið V ofan í annað skautatréð og H í hitt, en þau eru 24,5 cm löng. Skautarnir eru að öllum líkindum smíðaðir af Jóhannesi Sigurðssyni (1858-1942) smið er bjó um skeið í Ytra-Garðshorni, áður bóndi á Hæringsstöðum.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1900 - 1930
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 2038
Safnnúmer B: 2004-17
Stærð
28 x 6 cm
Lengd: 28 Breidd: 6 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Dalvíkurbyggð, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skautar
