Gullþröstur

1950
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalamanna
Gullþröstur (Oriolus galbula) skorinn út með vasahníf af Sigurði Sveinbjörnssyni (1894-1975) bónda í Rauðseyjum og Efri-Langey, síðast búsettur í Stykkishólmi. Viðurinn kom úr skóginum á Ytra-Felli á Fellsströnd.

Aðrar upplýsingar

Titill
Sérheiti: Gullþröstur
Ártal
1950
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2002-5-5
Stærð
13.5 x 13 x 6 cm Lengd: 13.5 Breidd: 13 Hæð: 6 cm
Staður
Staður: Efri-Langey, Dalabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Fugl, leikfang
Efnisorð:
Fugl, skrautgripur

Upprunastaður

65°11'15.5"N 22°34'49.9"W