Öskubakki
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Ferkantaður öskubakki með haldi
úr tálgusteini sem er grábrúnn á litinn. Brúnir öskubakkans eru 0,5 cm.
þykkir. Það eru öskuleifar í öskubakkanum. Kristján var á Grænlandi sumarið
1937 og samkvæmt samtali við son hans Þórarinn þá má ætla að hann hafi
gert öskubakkann þá um sumarið eða tekið með sér efnið heim og gert hann
fljótlega eftir heimkomuna.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2004-440-74
Stærð
4.8 x 4.7 x 2.2 cm
Lengd: 4.8 Breidd: 4.7 Hæð: 2.2 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Öskubakki