Gólfteppi

1920 - 1942
Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Útsaumað gólfteppi. Undir útsaumsstriganum er brúnleitt bómullarefni. Fanney sem saumaði teppið var gift Jóni Emil Stefánssyni húsasmíðameistara. Hann byggði Hvol árið 1930, húsið sem nú hýsir byggðasafnið og þar bjuggu þau alla tíð.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1920 - 1942
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1448
Stærð
277.5 x 137 cm Lengd: 277.5 Breidd: 137 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Dalvíkurbyggð, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Gólfteppi