Matardiskur

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Hvítur djúpur diskur. Í barma disksins
er stimplað munstur og máluð gyllt rönd sem er verulega afmáð. Neðan á
botni disksins stendur "97" og þar er einnig brúnt hringlótt
vörumerki þar sem sjá má áletrunina "MADE IN GERMANY". Þessi
djúpi diskur er úr Hvoli.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Guðrún Elín Skarphéðinsdóttir
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1936
Stærð
24 x 4.3 x 0 cm
Lengd: 24 Breidd: 4.3 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Hvoll, Karlsrauðatorg 7, 620-Dalvík, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Matardiskur
Upprunastaður
65°58'26.4"N 18°31'58.1"W
