Matardiskur

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Rjómalitaður grunnur diskur. Í diskbarmana er stimplað munstur,eins og hamrað, og leifar af gylltri rönd. Neðan á botninum er vörumerki og áletrunin " Sunshine Reg 561078 J.&G.MEAKIN ENGLAND". Þessi grunni diskur er úr Hvoli.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 1937
Stærð
25.2 x 2.7 x 0 cm Lengd: 25.2 Breidd: 2.7 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Hvoll, Karlsrauðatorg 7, 620-Dalvík, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Matardiskur

Upprunastaður

65°58'26.4"N 18°31'58.1"W