Veggplatti

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Veggplatti gerður af Stefáni Árnasyni með mynd af sr. Friðriki Friðriksyni stofnanda KFUM og KFUK. Plattinn er hvítur en myndin er teiknuð með svörtum útlínum, undir henni stendur: Séra Friðrik.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2005-9-13
Stærð
19 x 0 x 0 cm Lengd: 19 Breidd: 0 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Háls, 621-Dalvík, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Veggplatti

Upprunastaður

65°56'56.7"N 18°28'49.2"W