Atgeir

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Leikfang sem Séra Kristján Eldjárn Þórarinsson bjó til handa Hjörleifi syni sínum sem dó úr barnaveiki 1898. Lítið stykki hefur brotnað út úr atgeiranum. Safnmunur 2004-440-57 tilheyrir einnig þessu leikfangi.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2004-440-58
Stærð
20.8 x 3 x 0 cm Lengd: 20.8 Breidd: 3 Hæð: 0 cm
Staður
Staður: Tjörn, 621-Dalvík, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Atgeir

Upprunastaður

65°55'42.1"N 18°34'10.7"W