Kleinujárn
1930 - 1960

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalvíkurbyggðar Hvoll
Kleinujárn úr kopar. Á enda skaftsins
er hnúður úr viði. Hjólið er 0,5 cm. þykkt og 3 cm. í þvermál. Annar endi
skaftsins er klofin í tvennt og þar í ás sem hjólið snýst um. Í hjólinu
er v-laga munstur. Egill Júlíusson (1908-1993) var ættaður frá Dalvík.
Kona hans hét Guðfinna Björg Þorvaldsdóttir (1912-1978) og bjuggu þau lengst
af í Setbergi á Dalvík. Egill var um skeið sjómaður en gerðist síðar athafnasamur
útgerðar- og sjómaður á Dalvík. Þau hjónin áttu fast heimili í Reykjavík
frá árinu 1967.
Aðrar upplýsingar
Ártal
1930 - 1960
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: 1608-a
Stærð
13.5 x 3 cm
Lengd: 13.5 Breidd: 3 cm
Staður
Staður: Setberg, Karlsbraut 7, Dalvíkurbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Kleinujárn
Upprunastaður
65°58'31.5"N 18°31'56.2"W
