Skókassi

Hvítur skókassi með rauðu letri. Texti: Strikið hf - Nico Nicola Pietro Paola. Álímdur hvítur miði með textanum: Reimaðir skór á þykkum sóla - svart leður - Nr. 39. 

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer B: 2014-183
Stærð
28 x 17 x 18 cm Lengd: 28 Breidd: 17 Hæð: 18 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Skókassi