Bryggja
1970 - 1980

Varðveitt hjá
Byggðasafn Hafnarfjarðar
Ljósmynd úr safni Kristjáns Eyfjörð Guðmundssonar, sjómanns á Merkurgötu 13. Gefið af dóttur hans, Rakel Kristjánsdóttur. Myndir teknar fyrir 1981. Á myndinni má sjá bát og skip, bátur í forgrunni merktur Seifur BA 123.
Aðrar upplýsingar
Ljósmyndari: Kristján Eyfjörð Guðmundsson
Ártal
1970 - 1980
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2012-995
Staður
Staður: Hafnarfjarðarhöfn, Hafnarfjarðarkaupstaður
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Innflutningur
Flokkun
