Harmonika

Varðveitt hjá
Byggðasafn Vestfjarða
Svört píanóharmonika af gerðinni HESS, 41 nóta í diskant og 120 í bassa, 3 kóra og 1 skipting. Framleidd í Þýskalandi. Mikið endursmíðuð, m.a. grillið. Fyrst er vitað um harmonikuna árið 1955 er Bragi Hallgrímsson bóndi í Holti í Fellahreppi eignast hana notaða, en árið 1980 kaupir gefandinn hana, og spilaði á hana fyrstu árin sem hann átti hana.
Aðrar upplýsingar
Efni
Safnnúmer
Safnnúmer A: H-67
Staður
Staður: Lagarfell 14, 700-Egilsstöðum, Múlaþing
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Harmonika
Upprunastaður
65°17'3.9"N 14°25'25.6"W





