Myndavélarhulstur

Varðveitt hjá
Safnahús Borgarfjarðar
Myndavél, vélin er svört, af gerðinni “Konica C 35”, með innbyggðu flassi og í hulstri, sem hún er skrúfuð föst í.
Gef. 24/8, 1999, Helga Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Guðmarsson, Klettavík 7, Borgarnesi.
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: 4624
Staður
Núverandi sveitarfélag: Borgarbyggð, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Efnisorð / Heiti
