Lampi

Varðveitt hjá
Safnahús Borgarfjarðar
Borðlampi á sveigjanlegum armi, koparlitur, hæð uppréttur 53 cm, snúru vantar. Fóturinn er mjög þungur, sennilega steypujárn innan í.Lampinn er úr eigu Hervalds Björnssonar skólastjóra.
Gef 7/8, 2015 er Hallbera Friðriksdóttir (systir Ingþórs læknis)
Aðrar upplýsingar
Safnnúmer
Safnnúmer A: 9986
Stærð
0 x 0 x 53 cm
Hæð: 53 cm
Staður
Staður: Barnaskóli Borgarness, 310-Borgarnesi, Borgarbyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Lampi
