Rokkur

Varðveitt hjá
Safnahús Borgarfjarðar
Rokkur, hæð 95,5 cm, þvermál hjóls 41 cm. Fallegur vel meðfarinn dökkur rokkur, sem var í eigu Sigríðar á Gilsbakka líkast til Magnúsdóttur. Með koparhnúðum og hnokkatré og brúðu úr kopar.
Gef. 11/8, 2009 er Ragnheiður Kristófersdóttir, Gilsbakka.
Aðrar upplýsingar
Gefandi: Ragnheiður Kristófersdóttir
Titill
Sérheiti: Rokkur
Safnnúmer
Safnnúmer A: 9420
Stærð
0 x 41 x 95.5 cm
Breidd: 41 Hæð: 95.5 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Byggðasafn Borgarfjarðar
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Rokkur
