Kjóll

1910 - 1920
Salvör Bang í glæsilegum kjól. myndin er tekinn í Kaupmannahöfn. Salvör var systir Ragnhildar Egilsdóttur sem giftist Birni Helgasyni skipstjóra í Hafnarfirði. Foreldrar systranna voru Dagbjört Sveinsdóttir og Egill Gunnlaugsson póstur í Arahúsi í Reykjavík.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1910 - 1920
Safnnúmer
Safnnúmer A: BH 0005-7248
Stærð
10.5 x 6.4 cm
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Alm. myndaskrá
Efnisorð / Heiti
Myndefni: Kjóll
Myndefni:
Kona
Myndefni:
Kragi