Hnífur, t. matar

1940 - 1980
Varðveitt hjá
Byggðasafn Árnesinga
Tveir grænmetishnífar úr riðfríu stáli með tréhandfangi. 18 sm langir og 2 sm breiðir. Annað skaftið er gulmálað. Úr eigu Unnar Þórðardóttur (d. 2006) frá Bjarnastöðum í Ölfusi. Gefandi er Ólafur Steinsson en hann gaf Minjasafni Kristjáns Runólfssonar hnífana og þar fengu þeir númerið MKR 2354. Byggðasafn Skagafjarðar gaf safninu munina.

Aðrar upplýsingar

Ártal
1940 - 1980
Safnnúmer
Safnnúmer B: 2014-12-15
Stærð
18 x 2 x 2 cm Lengd: 18 Breidd: 2 Hæð: 2 cm
Staður
Núverandi sveitarfélag: Ölfus, Ölfus
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti