Helgríma

Varðveitt hjá
Byggðasafn Dalamanna
Helgríma úr sláturhúsi Kaupfélags Hvammsfjarðar í Búðardal. Helgríma var lögð yfir höfuð sauðkindar til aflífunar. Slegið var á járnpinna sem gekk þá inn í heila og aflífaði samstundis.

Aðrar upplýsingar

Safnnúmer
Safnnúmer A: 635-1 Safnnúmer B: 1970-6-4
Staður
Staður: Búðarbraut 1, Kaupfélagshús - Vínlandssetur, 370-Búðardal, Dalabyggð
Aðfangategund
Undirskrár
Undirskrá: Almenn munaskrá
Efnisorð / Heiti
Efnisorð: Helgríma

Upprunastaður

65°6'38.3"N 21°46'18.0"W